Grunnnámskeið

Grunnnámskeið er ætlað þeim sem vilja ná betri tökum á myndavélinni og læra grunnatriðin í ljósmyndatækni.
Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um grunnnámskeiðið.

Dagsnámskeið að Sólheimum – NÝTT

Verklegt grunnnámskeið ætlað þeim sem vilja ná goðum tökum á myndavélinni og grunntækninni í ljósmyndun.
Haldið í stórfenglegu umhverfi að Sólheimum í Grímsnesi.
Hér færðu frekari upplýsingar.

Framhaldsnámskeið – “Workshop”

Framhaldsnámskeiðið er ætlað þeim sem hafa náð góðum tökum á grunninum í ljósmyndatækni og vilja taka næsta skref.
Hér færðu frekari upplýsingar um “Workshop” námskeiðin.

Photoshop námskeið

Hér færðu frekari upplýsingar um Photoshop námskeiðin.

Námskeið fyrir fyrirtæki

Fyrirtæki geta pantað námskeið sem eru sérsniðin að þörfum þess.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.