Framhaldsnámskeið – Workshop

Framhaldsnámskeiðið er ætlað þeim sem þegar hafa náð góðum tökum á grunninum í
ljósmyndatækni og notkun á stafrænum myndavélum ( DSLR  eða sambærilegum) og vilja læra meira.
Námskeiðið er byggt á RAW-myndavinnuferli atvinnumannsins, verklegum æfingum og verkefnum.

Meðal annars verður farið í:

Myndað á manual
RAW vinnuferlið í Lightroom
Myndvinnsla í Lightroom
Grunnurinn í Color management, litaprófílar
Tölvuskjárinn litastilltur
Ljósmæling og mismundandi ljósmælikerfi
Notkun á flassi inni og úti
Stúdíó flöss og grunnurinn í stúdíó myndatökum
Myndir unnar til prentunar
Þátttakendur fá eina af myndum sínum prentaða í hágæða ljósmyndaprentara.
Myndbygging
Unnið verður sérstaklega með landslags- og portrettljósmyndun.
og margt fleira

Þátttakendur þurfa að hafa DSLR myndavél (eða sambærilega myndavél með góða stillimöguleika)  og helst ferðatölvu með uppsettu Adobe Photoshop Lightroom.
Hér er hægt að ná í 30 daga prufuútgáfu af Adobe Photoshop Lightroom http://www.adobe.com/products/photoshop-lightroom.html

 

Námskeiðið verður næst á dagskrá vorið 2017.

ATH – Mikið er lagt upp úr því að sinna öllum þátttakendum vel og því er takmarkaður fjöldi þátttakenda á námskeiðinu.

ATH – Mörg stéttarfélög greiða hluta af námskeiðsgjaldinu.

 

Frekari upplýsingar og skráning hér

TB_logo_ok_W200px

 

 

Námskeiðið er kennt í Tjarnarbíó í miðbæ Reykjavíkur

 

 

 

Framhaldsnámskeið Apríl 2012
_DSC7591
_DSC7593
_DSC7600
_DSC7609
_DSC7620
_DSC7627
Framhaldsnámskeið Apríl 2012