Grunnnámskeið í notkun á Photoshop

 

Kennt er á helstu tól og tæki sem forritið bíður uppá.
Kennt er rétt vinnuferli í Photoshop, grunnurinn í litastjórnun, hráfælavinnslu og margt fleira.

Þátttakendur þurfa að hafa ferðatölvu með uppsettu Photoshop.

Ekki er komin dagsetning á næsta námskeið.  Fyrirspurnir og frekari upplýsingar hér.